Velkomin á heilbrigðisþing árið 2020 þann 27. nóvember sem fjallar um mönnun, menntun og nýsköpun í heilbrigðiskerfinu.
Heilbrigðisþingið er liður í vinnu við gerð þingsályktunartillögu heilbrigðisráðherra um stofnun sérstaks ráðs á landvísu um þessi mál.
Meðal fyrirlesara eru: Svandís Svavarsdóttir, Gabrielle Jacob, Ásta Bjarnadóttir, Ásta Valdimarsdóttir, Alma Möller, Óskar Reykdalsson, Margrét Helga Ögmundsdóttir, Sigyn Jónsdóttir, Guðjón Hauksson og Inga Þórsdóttir.
Vantar þig aðstoð varðandi skráningu á þingið? Hafðu samband og við svörum við fyrsta tækifæri.
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra stýrir pallborðsumræðum fulltrúa stofnana sem koma að menntun heilbrigðisstétta þar sem erindi dagsins verða rædd, sem og möguleg næstu skref.