logo heilbrigðisþing 2020
Velkomin á heilbrigðisþing 27. nóvember 2020

Góðan dag,

Vantar þig aðstoð varðandi skráningu á þingið? Hafðu samband og við svörum við fyrsta tækifæri.

Dagskrá - 27. nóvember

08:30
Ávarp ráðherra - Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra setur heilbrigðisþingið
Svandís Svavarsdóttir
08:55
Building a digitally capable health and care workforce for the future
Gabrielle JacobSpecial Adviser on Transformation and Organizational Development, Executive Council of WHO
09:25
Samtal um mönnun og menntun
Ásta Bjarnadóttir, Ásta Valdimarsdóttir og Gabrielle Jacob
09:50
Betur vinnur vit en strit – lærdómur frá Kófinu
Alma MöllerLandlæknir
10:05
Mönnun, menntun og nýsköpun á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðsins í nútíð og framtíð
Óskar ReykdalssonForstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.
10:20
Samstarf í rannsóknum og nýsköpun: Sprengikraftur til framtíðar
Margrét Helga ÖgmundsdóttirDósent Læknadeildar á heilbrigðisvísindasviði HÍ
10:35
Hugur og hjarta – nýsköpun í heilbrigðisþjónustu
Sigyn JónsdóttirStjórnarmaður tækniþróunarsjóðs, Men & Mice ehf
10:45
Er ég sjúkur eða frískur? Hvað segir fagmaðurinn?
Guðjón HaukssonForstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands
11:00
Menntun og undirbúningur fyrir heilbrigðisþjónustu
Inga ÞórsdóttirForseti heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands
11:15
Tækifæri og áskoranir – mönnun til framtíðar
Ásta ValdimarsdóttirRáðuneytisstjóri heilbrigðisráðuneytisins
11:45
Heilbrigðisráðherra stýrir pallborðsumræðum
Svandís Svavarsdóttir, Alma Möller, Brynhildur K. Ásgeirsdóttir, Eydís Kr. Sveinbjarnardóttir, Inga Þórsdóttir, Magnús Ingvason, Páll Magnússon