logo heilbrigðisþing 2020
Velkomin á heilbrigðisþing 27. nóvember 2020

Góðan dag,

Vantar þig aðstoð varðandi skráningu á þingið? Hafðu samband og við svörum við fyrsta tækifæri.

Betur vinnur vit en strit – lærdómur frá Kófinu

Alma D. Möller er sérfræðingur og doktor í svæfinga- og gjörgæslulækningum og er einnig með sérfræðiviðurkenningu og meistarapróf í heilbrigðisstjórnun, auk diplóma í opinberri stjórnsýslu. Hún hefur unnið fjölbreytt störf í heilbrigðisþjónustu, bæði klínísk störf og við stjórnun. Hún var skipuð landlæknir árið 2018. 

Alma MöllerLandlæknir