logo heilbrigðisþing 2020
Velkomin á heilbrigðisþing 27. nóvember 2020

Góðan dag,

Vantar þig aðstoð varðandi skráningu á þingið? Hafðu samband og við svörum við fyrsta tækifæri.

Tækifæri og áskoranir – mönnun til framtíðar

Ásta er með embættispróf í lögfræði frá Háskóla Íslands. Hún hefur verið ráðuneytisstjóri heilbrigðisráðuneytisins frá 2019. Hún hefur langa reynslu af stjórnunarstörfum, bæði hérlendis og erlendis. Á árunum 2010-2019 starfaði Ásta sem framkvæmdastjóri hjá Alþjóðahugverkastofunni (WIPO) sem er ein af stofnunum Sameinuðu þjóðanna. Samhliða störfum sínum hefur Ásta sótt nám í gæðastjórnun, breytingastjórnun, stefnumótun o.fl. og stundaði nám í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands.

Ásta ValdimarsdóttirRáðuneytisstjóri heilbrigðisráðuneytisins