logo heilbrigðisþing 2020
Velkomin á heilbrigðisþing 27. nóvember 2020

Góðan dag,

Vantar þig aðstoð varðandi skráningu á þingið? Hafðu samband og við svörum við fyrsta tækifæri.

Er ég sjúkur eða frískur? Hvað segir fagmaðurinn?

Guðjón Hauksson er hjúkrunarfræðingur frá Háskóla Íslands, með meistaragráðu í heilsuhagfræði frá sama skóla ásamt meistaranámi í rannsóknum á heilbrigðisvísindasvið. Hann hefur brennandi áhuga á heilbrigðisþjónustu og öllu henni tengdri, sérstaklega nýsköpun og framþróun.

Guðjón HaukssonForstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands