logo heilbrigðisþing 2020
Velkomin á heilbrigðisþing 27. nóvember 2020

Góðan dag,

Vantar þig aðstoð varðandi skráningu á þingið? Hafðu samband og við svörum við fyrsta tækifæri.

Menntun og undirbúningur fyrir heilbrigðisþjónustu

Inga Þórsdóttir er prófessor við Háskóla Íslands og forseti heilbrigðisvísindasviðs skólans síðan 2012. Inga er næringarfræðingur og doktor í þeirri grein, en fyrsta háskólagráða hennar var í hjúkrunarfræði. Inga hefur reynslu af kennslu, rannsóknum og stjórnun í heilbrigðisvísindum. Hún byggði upp kennslu og rannsóknir í sinni fræðigrein við Háskóla Íslands og Landspítala, og hefur víðtækt samstarf hérlendis og erlendis.

Inga ÞórsdóttirForseti heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands