logo heilbrigðisþing 2020
Velkomin á heilbrigðisþing 27. nóvember 2020

Góðan dag,

Vantar þig aðstoð varðandi skráningu á þingið? Hafðu samband og við svörum við fyrsta tækifæri.

Samstarf í rannsóknum og nýsköpun: Sprengikraftur til framtíðar

Margrét Helga Ögmundsdóttir er dósent í frumulíffræði við læknadeild HÍ. Hún lauk BSc í lífefnafræði frá HÍ og doktorsprófi frá Oxford háskóla árið 2010. Hún stundar krabbameinsrannsóknir og skoðar einkum samspil sjálfsáts í frumum við hegðun krabbameinsfruma. Margrét Helga hefur tekið virkan þátt í uppbyggingu Lífvísindaseturs HÍ og situr í ýmsum nefndum og stjórnum, m.a. stjórn Innviðasjóðs, Vísindagarða og situr í Vísinda-og tækniráði.

Margrét Helga ÖgmundsdóttirDósent Læknadeildar á heilbrigðisvísindasviði HÍ