logo heilbrigðisþing 2020
Velkomin á heilbrigðisþing 27. nóvember 2020

Góðan dag,

Vantar þig aðstoð varðandi skráningu á þingið? Hafðu samband og við svörum við fyrsta tækifæri.

Heilbrigðisráðherra stýrir pallborðsumræðum

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra stýrir pallborðsumræðum fulltrúa stofnana sem koma að menntun heilbrigðisstétta þar sem erindi dagsins verða rædd, sem og möguleg næstu skref. 

Svandís Svavarsdóttir, Alma Möller, Brynhildur K. Ásgeirsdóttir, Eydís Kr. Sveinbjarnardóttir, Inga Þórsdóttir, Magnús Ingvason, Páll Magnússon