logo heilbrigðisþing 2020
Velkomin á heilbrigðisþing 27. nóvember 2020

Góðan dag,

Vantar þig aðstoð varðandi skráningu á þingið? Hafðu samband og við svörum við fyrsta tækifæri.

Samtal um mönnun og menntun

Samtal um megin inntak fyrirlesturs á vegum Gabrielle Jacob í samhengi við íslenskar aðstæður. Samtalið fer fram á milli Gabrielle Jacob, forstöðumanns mannauðsmála í heilbrigðisþjónustu hjá Alþjóða heilbrigðismálastofnuninni (WHO), Ástu Bjarnadóttur, framkvæmdastjóra mannauðsmála Landspítala og Ástu Valdimarsdóttur, ráðuneytisstjóra heilbrigðisráðuneytisins sem jafnframt stýrir umræðum. Samtalið fer fram á ensku. 

Panel discussion between Gabrielle Jacob Special Adviser for Executive Board of WHO, Ásta Bjarnadóttir CEO of HR at Landspitali University Hospital and Ásta Valdimarsdóttir Permanent Secretary of The Ministry of Health.

Ásta Bjarnadóttir, Ásta Valdimarsdóttir og Gabrielle Jacob