logo heilbrigðisþing 2020
Velkomin á heilbrigðisþing 27. nóvember 2020

Góðan dag,

Vantar þig aðstoð varðandi skráningu á þingið? Hafðu samband og við svörum við fyrsta tækifæri.

Hugur og hjarta – nýsköpun í heilbrigðisþjónustu

Sigyn Jónsdóttir situr í stjórn Tækniþróunarsjóðs og starfar sem VP Professional Services hjá íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu Men&Mice. Hún á að baki margþætta reynslu úr tækni- og nýsköpunargeiranum hér á landi og er með M.Sc. gráðu í hugbúnaðar- og rekstrarverkfræði frá Columbia-háskóla í New York. 

Sigyn JónsdóttirStjórnarmaður tækniþróunarsjóðs, Men & Mice ehf